Um finnskt heiðið samfélag.
Finnska heiðna samfélagið er skráð sem samtök með þann tilgang að auka á samvinnu finnskra heiðingja. Tilgangur okkar er að bjóða upp á sjálfstæða vitneskju um heiðna trú, bæði fyrir einstaklinga og fjölmiðla. Markmið okkar er að ná fram raunverulegu trúfrelsi og að gera heiðni jafna kristni í landi okkar. Á meðan heiðnar trúr eru ekki samþykktar af almenningi mun meirihluti fólks telja þær vera grunsamlegan lífsstíl sem þarf að endursanna sig. Almennu samþykki á að iðka heiðnar trúr er aðeins náð með árangursríkum aðferðum til að miðla upplýsingum í þeim tilgangi að leiðrétta fordóma.
Finnska heiðna samfélagið vinnur að því að sameina heiðingja og heiðna hópa og miðar að því að ná fram trúfrelsi og trúarlegu jafnvægi í landi okkar.Við miðum einnig að því að leiðrétta ranga fordóma gegn heiðnum trúm með því að bjóða upp á traustan fróðleik.
Til að ná þessum markmiðum vinnur finnskt heiðið samfélag með fjölmiðlum, skipuleggur sameinaða atburði og veitir vitneskju til fjölmiðla, yfirvalda og til skóla.
Finnskt heiðið samfélag eru skráð samtök.